Bóka tíma

Þjónusta

Fyrirtækið er viðgerðarverkstæði fyrir

 • fólksbíla
 • Vörubíla
 • Rútur
 • og hjólbarðaverkstæði

Ásamt því að veita smurþjónustu fyrir alla bíla og rúðuskipti fyrir tryggingarfélögin.

Fyrirtækið er þjónustuverkstæði fyrir átta þjónustuumboð. Þ.e. 

 • Heklu
 • BL
 • Kraft
 • Brimborg
 • Bílaumboðið Öskju
 • Bílabúð Benna
 • Bernhard.

Tökum bíla þessara umboða t.d. þjónustuskoðanir og ábyrgðaviðgerðir.

Við seljum dekk frá N1, Sólningu og Kletti.  Getum útvegað dekk frá öðrum aðilum. 

Bílaviðgerðir

Verkstæði okkar er vel tækjum búið og annast allar þjónustuskoðanir og almennar viðgerðir.

Hjólbarðaverkstæði

Vönduð dekk á hagstæðu verði. Láttu okkur skipta um dekkin undir bílnum þínum.

Smurþjónusta

Regluleg endurnýjun smurolíu er ódýrasta og hagkvæmasta tryggingin fyrir góðri endingu bílvélar.

Varahlutasala

Við kappkostum að eiga alla algengustu varahluti á lager en sérpöntum einnig alla aðra varahluti frá birgjum okkar.